Velkomin í

logo

Við erum Flæði og markmið okkar er að auka vellíðan og heilsu með hjálp heilunarmáttar vatns. Ekki hika við að hafa samband við okkur hér fyrir neðan ef þú hefur einhverjar spurningar.
 

Meðferðir

Vatnsmeðferð

alt="OlgaHörn"

60 MÍNÚTUR - 7.500 kr

Vatnsmeðferðir eru veittar bæði einstaklingum og hópum (allt að 12 manns). Innifalið í slíkri meðferð er stuðningsbúnaður til að búa um flotþegann í þyngdarleysi, augnhvílur sem eru notaðar til að hvíla ytri skynfærin. Meðferðin sjálf samanstendur af mjúkum slakandi hreyfingum, nuddi og sjálfstæðu floti og er veitt af fagfólki.

Aðrar vatnsmeðferðir

alt=""

30 MÍNÚTUR - 9.500 kr

Nudd í vatni er 30 mínútna einstaklingsmeðferð þar sem lögð er áhersla og slökun í vatninu, samhliða losun um spennu í vöðva- og bandvef. Sú meðferðin er alltaf veitt af lærðum heilsunuddara með reynslu af vinnu í vatni.

Ummæli