Velkomin í

logo

Við erum Flæði og markmið okkar er að auka vellíðan og heilsu með hjálp heilunarmáttar vatns. Ekki hika við að hafa samband við okkur hér fyrir neðan ef þú hefur einhverjar spurningar.

Author: Flæði

Örvun slökunar – hvað gerist í flotmeðferð?

Heilt yfir vitum við ekki ,á vísindalegum grunni, um alla þætti sem virkjast og eru til staðar í góðri flotmeðferð. Hins vegar vitum við að áhrifin eru jákvæð og áþreifanleg upplifun þegar samstilling líkama og hugar í bland við snertingar og vatn koma saman. Ferlið...

alt=""

Að kjarna sig – viðvera í vatni

Fátt er jafn mikilvægt og gagnlegt í hröðum og krefjandi heimi og að iðka reglulega það sem kalla mætti kjörnun. Auðvitað eru til margar fjölbreyttar leiðir til að kjarna sig - aðalatriðið er þó að finna leið sem er ákjósanleg fyrir okkur sjálf....